ERTU MEÐ SPURNINGAR? SMELLTU HÉR
Mán - Fös: 8:00 - 16:00
Lokað um helgar
Nethylur 2B,110 Reykjavík
Staðsetning
568-1245
Símanúmer

UMFERÐARSLYS

Sá sem slasast af völdum skráningarskylds ökutækis á alltaf rétt á bótum,  ef slysið stafar af akstri (notkun) ökutækisins.

FRÍTÍMASLYS

Slasist launþegi í vinnu sinni, eða á leið í eða heim úr vinnu, á hann rétt á bótum úr slysatryggingu launþega.

AÐRIR FLOKKAR LÍKAMSTJÓNA

Ef viðkomandi hefur grun um að eiga rétt á skaðabótum vegna líkamstjóns vegna mistaka, gáleysis ellegar vegna skaðsemisábyrgðar framleiðanda vöru (lyfja)

VIÐ BJÓÐUM NÚ HUGSANLEGUM TJÓNÞOLUM

FRÍA RÁÐGJÖF!

LÖGMENN ÁRBÆ

Image

Lögmenn Árbæ slf. er alhliða lögmannsstofa þar sem þverfagleg lögmannsþjónusta er veitt.
Byggir stofan á áralangri reynslu og fagþekkingu starfsmanna stofunnar við að uppfylla kröfur viðskiptavina með vönduðum vinnubrögðum.
Víðtæk reynsla er á sviði líkamstjónaréttar og við hagsmunagæslu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Lögmenn Árbæ slf. bjóða nú uppá fría ráðgjöf varðandi hugsanlegan bótarétt tjónþola.
Vinsamlega sendið póst á fyrirspurnir@skadi.is , og biðjið um tíma hjá lögmanni, eða veljið þann starfsmann sem þú þarft að ná sambandi við. 
Einnig er tekið á móti almennum tímapöntunum í síma 568-1245.

ORÐSKÝRINGAR

Líkamstjón

Í skaðabótarétti er orðið líkamstjón notað um tjón á mönnum, ekki aðeins meiðsl eða líkamsspjöll vegna slysa heldur einnig heilsutjón. 

Það tekur bæði til tjóns á líkama og geðræns tjóns. 

Með öðrum orðum er bæði átt við líkamsspjöll, sem ekki valda dauða og líftjón, þ.e. þegar líkamsspjöll valda dauða.
Varanleg örorka
Þjáningarbætur
Miski skv. 4. gr. skbl.
Tímabundið atvinnutjón

FRÉTTIR

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, 10. mars 2015, í málinu nr. E-3376/2013, var staðfest, að B sem varð fyrir alvarlegum líkamsáverkum,  er hann var að tendra skottertu 1. janúar 2013, rétt eftir áramótin, ætti rétt á

...

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, frá  20. mars 2015, í málinu nr. E-1560/2012 voru S dæmar skaðabætur alls að fjárhæð 5.554.901 kóna auk vaxta og lögmannskostnaðar, vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir vegna

...

Með dómi Hæstaréttar Íslands í málinu nr. 599/2013 frá 6. 2. 2014, var staðfest  að H sem fékk hjartaáfall í febrúar 2010 og var með sjúkdómatryggingu hjá L ætti rétt á bótum úr tryggingunni. L hafði  ekki fallist

...
Eldri fréttir
© 2021 Lögmenn Árbæ slf.
Hannað af Filmís

Leita