ATVIKALÝSING VINNUVEITANDA TIL OPINBERRA AÐILA LÖGÐ TIL GRUNDVALLAR

Þann 10. nóvember sl. lá fyrir dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli umbjóðanda Lögmanna Árbæ slf.  gegn Sjóvá Almennum tryggingum hf.,  sbr. héraðsdómsmálið nr. 3064/2023.  Þar komst fjölskipaður dómur Héraðsdóms Reykjavíkur, þeirri niðurstöðu, að Sjóvá-Almennar tryggingar hf., bæri skaðabótaábyrgð sem vátryggingjandi fyrrum vinnuveitanda tjónþola, vegna vinnuslyss tjónþola í nóvember 2021.  Kaus hið stefnda tryggingarfélag að una […]