Siggi gekk á súlu

Þann 4. apríl sl., hafnaði Hæstiréttur Íslands beiðni fyrirtækisins Margt Smátt ehf., til að áfrýja dómi Landsréttar frá 10. febrúar 2023 í máli nr. 730/2021, þar sem Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu, að félagið væri skaðabótaskylt fyrir því líkamstjóni sem fyrrum starfsmaður fyrirtækisins varð fyrir í vinnuslysi í febrúar 2019. Atvik málsins voru í stuttu […]