Sjúklingatryggingaratburður

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, frá  20. mars 2015, í málinu nr. E-1560/2012 voru S dæmar skaðabætur alls að fjárhæð 5.554.901 kóna auk vaxta og lögmannskostnaðar, vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir vegna læknamistaka.  S leitaði á heilsugæslu, þann 23. desember 2005, vegna áverka á hendi, sem hann varð fyrir í fótboltaleik deginum áður. Var áverkinn […]