Hver er vátryggjandinn.

Þann 26. mars 2024 féll í Héraðsdómi Reykjaness dómur í máli nr. E-1058/2023: A gegn Tryggingamiðlun Íslands ehf. og Lloyd´s Insurance Company S. A.  Stefnandi, sem starfaði sjálfstætt sem skilagerðarmaður hafði tekið svokallaða starfsörorkutryggingu hjá Tryggingamiðlun Íslands ehf. (TMÍ) og Lloyd´s Insurance Company S.A. Var efni tryggingarinnar, að yrði stefnandi óvinnufær að starfa sem skilagerðarmaður […]