Líkamsárás barþjóns í vinnu, ábyrgð vinnuveitanda.

Fékk einn kaldan á barnum og í kjölfarið bætur. Þann 18. apríl sl.,  féll afar athyglisverður dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem deilt var um mörk ábyrgðar vinnuveitanda, en Fjölnir Vilhjálmsson, lögmaður, hjá Lögmönnum Árbæ slf. gætti hagsmuna tjónþola í málinu. Höfðaði tjónþoli málið gegn eiganda og rekstraraðila skemmtistaðarins Fishhouse ehf. og Sjóvá Almennum tryggingum […]