Opið bréf til heilbrigðisráðherra vegna Sjúkratrygginga Íslands
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Skógarhlíð 6, Reykjavík. Efni: Tilkynning Sjúkratrygginga Íslands frá 22. október 2021 um endurskoðun ákvarðana um miska og lækniafræðilega örorku fjögur ár aftur í tímann. Í þessari tilkynningu segir meðal annars: „Í þess konar bótamálum er algengt að leggja þurfi saman svokölluð miskastig, samkvæmt miskatöflu örorkunefndar. Endurskoðunin nú mun taka til allra […]