Opið bréf sent á dómsmálaráðherra, birt í Morgunblaðinu 01.04.2020

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Sölvhólsgötu 7, Reykjavík. Efni: Hlutfallsregla miskataflna örorkunefndar frá júní 2019. Starfshættir örorkunefndar. Ráðherraábyrgð. Í 2.  3. og 4. málsgreinum  10. greinar skaðabótalaga er kveðið á um örorkunefnd og í greinargerð með 2. mgr. 4. greinar laganna.   Í reglugerð nr. 335/1993  er kveðið á um starfshætti örorkunefndar. Í 3. mgr. 10. greinar […]