Vinnuslys
R var bifreiðarstjóri hjá Eimskip og fór með byggingarvörur til fyrirtækis í Hveragerði. Er R var að losa festingar og borðastrappa sem héldu vörunum/búntum á pallinum, er eitt búntið féll á R, þannig að hann slasaðist alvarlega og hefur verið óvinnufær síðan. Varð slysið með þeim hætti, að starfsmaður fyrirtækisins sem móttók vörurnar hóf að […]