Óþekkt ökutæki

Með dómi Hæstaréttar Íslands í málinu nr. 165/2016 frá 27. 10. 2016 var dæmt að Alþjóðlegar bifreiðartryggingar á Íslandi væru bótaskydar vegna líkamstjóns sem E varð fyrir, er ekið var á hann þar sem hann var á hjóli sínu eftir Bíldshöfða Reykjavík , þann 9. 9. 2012. E höfðaði mál á hendur ABÍ til viðurkenningar […]

Fyrning

Í málum þar sem skuldari ber fyrir sig að krafa á hendur honum sé fyrnd, reynir yfileitt á hvert sé „uppaf fyrningarfrests“. Kröfur hafa mislangan líftíma og skiptir þá máli frá hvaða tímapunkti  ber að telja. Vegna þess langa tíma  sem Sjúkratryggingar Íslands taka til að afgreiða þau mál, vegna líkamstjóns vegna læknamistaka sem þangað […]