Ölvun ógildir miðann – eða hvað?

Þann 13. nóvember 2015 féll áhugaverður dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur um rétt tryggingafélaga til þess að skerða bætur tjónþola sem verða fyrir tjóni undir áhrifum áfengis. Lögmenn Árbæ fluttu málið fyrir tjónþola sem hafði orðið fyrir því að falla niður um 1 meter undir áhrifum áfengis og hljóta varanlegt tjón af.  Í skilmálum persónutrygginga er […]