Hálkuslys

Með dómi Hæstaréttar Íslands, frá 31. 3. 2015, í hæsataréttarmálinu nr. 633/2014 var viðurkennd ábyrgð fasteignareiganda vegna líkamstjóns G, er hún rann í bleytu sem var í anddyri og stiga fasteignar sem hún átti  leið um.  Í dómi Hæstaréttar segir meðal annars.:  „Með vísan til alls þess sem að framan er rakið hefur áfrýjandi fært […]