Hlutlausir matsmenn

Með dómi Hæstaréttar Íslands í málinu nr. 542/2012 kvað Hæstiréttur upp úr með, að tjónþolum væri heimilt skv. 10. grein skaðabótalaga, sbr. 9. gr. laga nr. 37/1999 að biðja einhliða um mat á bótaþáttum,  samkvæmt skaðabótalögum og slík möt yrðu lögð til grundvallar bótagreiðslum, meðan þeim hefði ekki verið haggað með því að skjóta mötunum […]