Erfast skaðabætur
G slasaðist 22. 4. 2005 í vinnu hjá G. Þann 21. 11. 2006 hafði líkamstjónið verið metið og krafa verið gerð á réttargæslustefnda Sjóvá. G andaðist þann 26. 11. 2006. Krafði dánarbú hans vinnuveitanda um bætur þrátt fyrir það, á þeim grundvelli að skaðabætur fyrir líkamstjón erfðust. Í dómi Hæstaréttar Íslands málinu nr. 192/2012 var […]
Sönnunarbyrði
F kól á fingrum beggja handa í vinnu hjá L í frystilest, þann 18. 3. 2010. F stefndi málinu þann 4. febrúar 2011. Var L sýknað í héraði. Í Hæstarétti (hrd. nr. 472/2011) var fallist á bótaskyldu L. Í málinu reyndi meðal annars á 23. grein a skaðabótalaga, sbr. 1. gr. laga nr. 124/2009. Segir […]