Lögmenn Árbæ slf. er alhliða lögmannsstofa þar sem þverfagleg lögmannsþjónusta er veitt.
Byggir stofan á áralangri reynslu og fagþekkingu starfsmanna stofunnar við að uppfylla kröfur viðskiptavina með vönduðum vinnubrögðum.
Víðtæk reynsla er á sviði líkamstjónaréttar og við hagsmunagæslu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Lögmenn Árbæ slf. bjóða nú uppá fría ráðgjöf varðandi hugsanlegan bótarétt tjónþola.
Vinsamlega sendið póst á fyrirspurnir@skadi.is , og biðjið um tíma hjá lögmanni, eða veljið þann starfsmann sem þú þarft að ná sambandi við.
Einnig er tekið á móti almennum tímapöntunum í síma 568-1245.
Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, 10. mars 2015, í málinu nr. E-3376/2013, var staðfest, að B sem varð fyrir alvarlegum líkamsáverkum, er hann var að tendra skottertu 1. janúar 2013, rétt eftir áramótin, ætti rétt á
...Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, frá 20. mars 2015, í málinu nr. E-1560/2012 voru S dæmar skaðabætur alls að fjárhæð 5.554.901 kóna auk vaxta og lögmannskostnaðar, vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir vegna
...Með dómi Hæstaréttar Íslands í málinu nr. 599/2013 frá 6. 2. 2014, var staðfest að H sem fékk hjartaáfall í febrúar 2010 og var með sjúkdómatryggingu hjá L ætti rétt á bótum úr tryggingunni. L hafði ekki fallist
...